Hægt að kaupa flugelda á netinu

Í dag var opnað fyrir netsölu á flugeldum hjá Björgunarfélagi Vestmannaeyja á https://eyjar.flugeldar.is. Í tilkynningu frá félaginu segir “Þar er hægt að skoða það sem við erum með á boðstólum og fundið vörunar sem ykkur líst best á. Þið getið síðan pantað á netinu og sótt vörurnar í verslun okkar við Faxastíg. Hægt verður að nálgast vörurnar sem hér segir: Eftir kl. 16:00 28., 29. og 30. des. og fyrir kl. 14:00 þann 31. des.

Í kvöld fer fram kynningu á nýjum vörum  ásamt því að sýnt verðu líka eitthvað af margreyndri vöru. Sýningin við Faxastíg hefst  kl. 19:30.

Verslun félagsins við Faxastíg verður opin sem hér segir:
28.12. 13-22
29.12. 13-22
30.12. 10-22
31.12. 09-16

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.