Þjóðhátíð Vestmannaeyja er nú að baki og gestir á eynni farnir að tínast heim. Helgin fór að mestu leyti vel fram í ágætis veðri fyrir utan úrhellisrigningu á laugardagskvöldið.
Addi í London var með myndavélina á lofti um helgina og smellti af eftirfarandi myndum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst