Vegna hækkandi ölduhæða og mjög óhagstæðrar ölduspár fyrir seinni part dags, hefur verið ákveðið að flýta næstu ferð Herjólfs. �?annig verður brottför sem átti að vera 17:30, 14:30 og verður það jafnframt síðasta ferð dagsins. Brottför frá Landeyjahöfn verður svo 16:00 í stað 19:00.