Hin hliðin á Guðrúnu Erlings
11. maí, 2007

Hvað horfir þú á í sjónvarpi: það sem er á dagskránni seint á kvöldin.
Uppáhaldsmálsháttur: Kapp er best með forsjá.
Hvaða eiginleikum þarf stjórnmálamaður að hafa: Víðsýni, ábyrgð, krafti og heiðarleika.
Mesti stjórnmálamaður allra tíma, íslenskur: Jóhanna Egilsdóttir.
Af hverju í pólitík: Áhugi á þjóðmálum, tel mig geta nýtt reynslu sem ég hef öðlast í gegnum störf mín í verkalýðshreyfingunni og á sviði sveitarstjórnarmála.

Hverju þarf að breyta: Í Eyjum: Samgöngum í núinu og til framtíðar, fjölga atvinnutækifærum, tryggja að sjúkravél sé alltaf til staðar, efla og lagfæra sjúkrahúsið, efla framhaldskólann og Rannsóknarsetrið. Endurreisa Skipalyftuna. Á landsvísu bæta hag aldraðara og öryrkja. Endurreisa velferðarkerfið svo það standi undir nafni.
Hvað ætlar þú að leggja áherslu á á þingi?
Bættar samgöngur til Eyja. Fjölgun opinberra starfa, meiri tekjur til sveitarfélaga. Endurreisn velferðarkerfisins.
Guðrún er í fimmta sæti á lista Samfylkingarinnar.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.