Eins ótrúlega og það hljómar þá eru samin fleiri lög en Eyjalög. Það sem er enn ótrúlegra þá eru meira að segja Eyjamenn líka að semja slík lög til að mynda Eurovision lög. Síðast liðinn laugardag kynnti RÚV lögin sem taka þátt í undankeppni Eurovision á Íslandi. Þar mátti sjá kunnuglegt andlit meðal höfundanna en þar er á ferðinni Eyjamaðurinn Stefán Þór Steindórsson. Við tókum aðeins púlsinn á okkar manni. „Það má kannski segja að þetta sé einhverskonar Country popp. Textinn fjallar um þessa tilfinningu að horfa til annars einstaklings sem bætir þig að einhverju leiti,“ sagði Stefán um lagið
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.