ÍBV fær Breiðablik í heimsókn í Pepsi-deild karla í dag en leikurinn hefst á Hásteinsvelli klukkan 18:00. �?essi lið drógust saman í bikarnum fyrir tveimur dögum síðan en þetta er engu að síður deildarleikur. Liðin sitja í 4. og 5. sæti deildarinnar en ÍBV er einu stigi ofar í töflunni.
Hafsteinn Briem, leikmaður ÍBV, verður í banni í leiknum þar sem hann hefur verið of duglegur að safna spjöldum á tímabilinu.
Ekki láta þig vanta á völlinn í dag, áfram ÍBV.