Um fimmtán mínútur yfir sex var Björgunarfélag Vestmannaeyja, lögregla og sjúkrabíll kallað út vegna kajakræðara sem var í vandræðum rétt norðan við Stórhöfða eða undir útsýnispalli sem þar er. Þegar björgunaraðilar komu á staðinn, höfðu ungmenni á gúmmíbát komið kajakræðaranum til hjálpar en lítil hætta var á ferðum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst