Kántrý í Alþýðuhúsinu - myndir
DSC_5039
Það var boðið upp á ekta kántrý tónlist í Alþýðuhúsinu í gær. Eyjar.net/Óskar P. Friðriksson

Banda­ríski kú­rek­inn og tón­list­armaður­inn Sterl­ing Dra­ke bauð upp á tón­leika í Alþýðuhús­inu í gær. Þar flutti hann ekta kántrý tónlist bæði eftir frumsamið sem og nokkur af hans uppáhalds lögum.

Sterl­ing Dra­ke vinn­ur jöfn­um hönd­um sem kú­reki í Mont­ana og sem tón­list­armaður í Nashville. Fyrstu tónleikarnir hér á landi voru á Ölver á fimmtudaginn og síðan hér í Eyjum. Eru þetta fyrstu tón­leik­ar Sterl­ings Dra­kes utan Banda­ríkj­anna en héðan fer hann til Eng­lands og Írlands þar sem hann held­ur áfram tón­leikaferð sinni.

Júníus Meyvant steig einnig á stokk í Alþýðuhúsinu í gær. Óskar Pétur Friðriksson fylgdist með tónleikunum í gegnum linsuna.

 

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.