Þó enn séu um tíu vikur í að knattspyrnusumarið hefjist á Íslandi, er búið að draga í fyrstu umferð bikarkeppninnar, Borgunarbikarsins. Fyrsta umferð keppninnar fer fram 4. og 5. maí en Eyjaliðsins KFS bíður verðugt verkefni en liðið mætir Berserkjum á útivelli laugardaginn 4. maí.