Þar sem veðurspáin fyrir helgina er ekki sérstaklega góð fyrir golfíþróttina, hefur stjórn Klúbbamótsins í golfi ákveðið að flýta mótinu til morgundagsins, fimmtudag, sem er almennur frídagur. Mótið hefst eins á sama tíma dags, mæting er 12.30 og ræst út á öllum teigum klukkan 13.00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst