Leiðréttingar standast ekki skoðun
13. júní, 2020
Hildur Sólveig Sigurðardóttir

Yfirlýsingar bæjarstjóra í gærdag og gærkvöldi um að Lögmannsstofa Vestmannaeyja væri ekki að kaupa húsnæði 2. hæðar Íslandsbanka af Vestmannaeyjabæ heldur beint af Íslandsbanka halda ekki vatni og þarfnast nánari útskýringar af hálfu bæjarstjóra. Í bókun bæjarstjórnar frá því á fimmtudagskvöld stendur orðrétt: ,,Jafnframt leggur meirihlutinn til að gengið verði að lokatilboði Íslandsbanka um kaup á húsnæði bankans við Kirkjuveg og hluti þess seldur til félags í eigu Lögmannsstofu Vestmannaeyjabæjar skv. samkomulagi þar um.” Þarna kemur skýrt fram að hluti eignarinnar sem verið er að kaupa verði framseldur.

Bæjarstjóri undirritaði kauptilboð þar sem framsal af hálfu Vestmannaeyjabæjar kom fram
Í fylgiskjali fyrir bæjarfulltrúa sem barst með fundargögnum fyrir síðasta bæjarstjórnarfund og er opinbert gagn en hefur ekki enn birst á vef Vestmannaeyjabæjar stendur orðrétt í kauptilboði sem bæjarstjóri skrifar undir: ,,Fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar samþykki ég tilboð þetta uppá kaupverð alls eignarhluta Íslandsbanka kr. 100.000.000 með sömu forsendum og í fyrra tilboði þ.e. að Vestmannaeyjabær framselur kaup á eignarhluta 227- 0966 til félags í eigu Lögmannsstofu Vestmannaeyja V20 ehf, kt.  570707-0860, sem verður þá kaupandi af þeim hluta.”. Nú þarf að útskýra hvort kauptilboðið sé þá rangt og það þurfi að leiðrétta eða hvort að bæjarstjóri þurfi að leiðrétta aftur orð sín.

Söluaðili húsnæðis Íslandsbanka til lögmannsstofunnar breyttist í kjölfar umfjöllunar ritstjóra eyjar.net

Í allri upplýsingagjöf á formlegum og óformlegum fundum bæjarstjórnar og bæjarráðs hefur fulltrúum Sjálfstæðisflokksins verið tjáð að Íslandsbanki muni ekki selja eignina nema í heilu lagi og Vestmannaeyjabær muni því framselja eignina. Þær upplýsingar sem komu fram á vefmiðlum í gær af hálfu Írisar Róbertsdóttur bæjarstjóra og Jóhanns Péturssonar lögmanns um að lögmannstofan myndi kaupa eignina beint af Íslandsbanka eru því nýjar upplýsingar fyrir bæjarfulltrúa minnihlutans og þarfnast nánari útskýringar þar sem þær stangast á við samþykkt kauptilboð Vestmannaeyjabæjar. Það væri afar ámælisverð stjórnsýsla ef í kjölfar umfjöllunar ritstjóra eyjar.net um sölu Vestmannaeyjabæjar á húsnæði Íslandsbankans til Lögmannsstofunnar þar sem talað er um sölu á undirverði sé skyndilega búið að breyta því hvaða aðili er að selja hverjum Íslandsbanka.

Hildur Sólveig Sigurðardóttir

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst