Um 100 björgunarsveitarmenn leita nú veiðimanns sem féll í Sogið við Bíldsfell um kl. 17 í dag. Björgunarsveitir í nágrenninu voru þegar kallaðar út auk þess sem lögregla og sjúkraflutningamenn fóru á vettvang.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst