Nú þegar farið er að sjást í nokkur hús undan gjalli við Suðurveg sem grafið hefur verið niður á í austurbænum í Vestmannaeyjum. Verkefnið sem ber vinnuheitið Pompei norðursins skorar á þá aðila sem áhuga hafa á að leggja inn hugmyndir að hafa samband við verkefnastjóra Kristínu Jóhannsdóttir kristinj@vestmannaeyjum.is eða 488 2000 fyrir 31. ágúst 2007.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst