Það var fínasta mæting á lundaráðstefnuna í fyrradag og margt mjög merkilegt sem þar kom fram. Til að byrja með langar mig að samgleðjast þeim á setrinu, því að í máli þeirra kom fram að miklir fjármunir hefðu fengist að undanförnu til að stunda m.a. lundarannsóknir og er það að sjálfsögðu ánægjulegt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst