Í kvöld hefst 9. umferð Olís deildar karla er fram fara fjórir leikir. Í fyrsta leik kvöldsins mætast ÍR og ÍBV og er leikið í Skógarseli. ÍR-ingar hafa farið illa af stað og eru á botninum með aðeins 1 stig úr fyrstu átta leikjunum. Eyjaliðið er hins vegar í efri hluta deildarinnar, nánar tiltekið í fjórða sætinu með 10 stig.
Mikil meiðsl hafa verið í herbúðum ÍBV að undanförnu og var fjallað um það nýverið hér á Eyjafréttum. Flautað verður til leiks klukkan 18.30.
Leikir dagsins:
| Dagsetning | Tími | Umferð | Völlur | Dómarar | Lið |
|---|---|---|---|---|---|
| Fim. 06. nóv. 25 | 18:30 | 9 | Skógarsel | ÍR – ÍBV | |
| Fim. 06. nóv. 25 | 19:15 | 9 | Set höllin | Selfoss – HK | |
| Fim. 06. nóv. 25 | 19:30 | 9 | Myntkaup höllin | Afturelding – FH | |
| Fim. 06. nóv. 25 | 19:30 | 9 | Lambhagahöllin |
Fram – Valur
|





















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst