Matey á Slippnum

Cúán Greene er írskur kokkur og eigandi ÓMOS á Írlandi. Hann hefur unnið á heimsklassa veitingarstöðum á borð við Michelin stjörnustaðina Norma og Geranium í Kaupmannahöfn. Matey leggur upp úr því að bera fram frábæra sjávarrétti úr staðbundnu hráefni í samstarfi við veitingarstaðina. Cúán mun matreiða glæsilegan fjögurra rétta seðil á Slippnum dagana 21-23. september þegar Matey sjávarréttahátíðin fer fram.

Búið er að opna fyrir borða bókanir á heimasíðu Slippsins sem finna má hér.

 

 

 

 

Nýjustu fréttir

Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.