Merkúr áfram í úrslit Músíktilrauna á dómaravali
Merkúr á útgáfutónleikum á Háaloftinu nýverið.

Eins og greint var frá í gær hér á Eyjafréttum tók þungarokksveitin Merkúr þátt í Músíktilraunum en var hins vegar ekki annað tveggja banda sem komust áfram þá.

Í kvöld fór svo fram fjórða og síðasta undankvöldið. Að því loknu hafði dómnefnd rétt til að bæta við einni til fjórum hljómsveitum frá öllum undankvöldum. Þennan rétt nýtti hún sér og bætti við þremur sveitum þar á meðal drengjumum í Merkúr. Þeir munu því koma fram á úrslitakvöldi Músíktilrauna 2019 næstkomandp laugardag í Norðurljósasal Hörpu og hefst keppnin kl. 17.00.

 

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.