Hið alræmda Húkkaraball fór fram í gær hefðinni samkvæmt. Líkt og undanfarin ár fer ballið fram í portinu á bakvið Strandveg 50. Vel var mætt og stemningin mikil.
Að þessu sinni eru það Daystar, Yung Nigo, 24/7, Ízleifur, GDRN, Huginn, Hr. Hnetusmjör, ClubDub og DJ Egill Spegill sá um stuðið. Óskar Pétur sá hins vegar um myndatökuna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst