Karlalið ÍBV í knattspyrnu tekur á móti Fram í mikilvægum fallbaráttuslag á Hásteinsvellinum í kvöld. Eins og gefur að skilja er leikurinn afar mikilvægur, sérstaklega fyrir Eyjamenn sem sitja í fallsæti þegar Íslandsmótið er hálfnað. Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV segir næstu viku vera þá mikilvægustu í sumar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst