Mótmæla styttum opnunartíma leikskólanna í Vestmannaeyjum
Á Facebook er undirskriftarsöfnun þar sem styttingu á opnun leikskólanna í Eyjum er mótmælt. Að undirskriftasöfnuninni standa ungar mæður í Eyjum sem telja þetta afturför. Yfirskriftin er:
Við undirrituð mótmælum styttum opnunartíma leikskólanna hér í Vestmannaeyjum, þar sem fyrirhugað er að strax næst haust muni leikskólar loka kl. 16:15 í stað 17:00 eins og verið hefur. Ljóst er að eins og staðan er í dag eru all nokkrar fjölskyldur sem lenda í vandræðum vegna þessa þar sem það eru börn með tíma á leikskólunum lengur en til kl. 16:15.
Slóðin er: http://www.petitions24.com/motmalum_styttum_opnunartima_leikskolanna_i_vestmannaeyjum

Nýjustu fréttir

Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.