Níu stúlkur frá ÍBV æfa með yngri landsliðum HSÍ

Sara Dröfn, Alexandra Ósk, Ásdís Halla, Birna Dís, Birna María, Agnes Lilja, Birna Dögg, Klara og Kristín Klara

Yngri landslið kvenna hjá HSÍ æfa dagana 11.-15. október nk. og voru gefnir út æfingahópar í gær fyrir U15, U16, U18 og U20, og á ÍBV 9 iðkendur sem taka þátt í þessum æfingum.

Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir völdu Kristínu Klöru Óskarsdóttur til æfinga með U15.

Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson völdu Agnesi Lilju Styrmisdóttur, Birnu Dögg Egilsdóttur og Klöru Káradóttur til æfinga með U16.

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson völdu Alexöndru Ósk Viktorsdóttur, Ásdísi Höllu Hjarðar, Birnu Dís Sigurðardóttur og Birnu Maríu Unnarsdóttur til æfinga með U18.

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson völdu Söru Dröfn Richardsdóttur til æfinga með U20.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.