Ómetanlegir bakhjarlar

“Við eigum hollvinasamtökum Hraunbúða mikið að þakka en þau eru okkur ómetanlegir bakhjarlar,” á þessum orðum hefst frétt á vef Vestmannaeyjabæjar sem skrifuð er í nafni starfsfólks Hraunbúða. En samtökin í samstarfi við Hafdísi Kristjáns bjóða upp á jógatíma einu sinni í viku á Hraunbúðum. Þau hafa einnig komið að krafti inn í félagsstarfið og héldu páskaeggjabingó við mikinn fögnuð. Eru þeim færðar kærar þakkir fyrir að gefa tilbreytingu í daga heimilisfólks.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.