Árni Valdimarsson og fjölskylda ætla að blása lífi í gamla hraðfrystihúsið á Eyrarbakka í sumar með því að starfrækja þar Gallerý Gónhól, listamiðstöð, handverksmarkað og sölumarkað með nýja og notaða hluti.
Í tilefni af Vorhátíð Árborgar verður opnað með pompi og prakt þann 8.maí kl. 18.00 en sú hátíð mun standa í 10 daga.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst