Eyjamaðurinn, Páll Magnússon, fjölmiðlamaður og fyrrverandi útvarpsstjóri, gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og stefnir hann á 1. sæti listans. �?etta staðfesti hann í samtali við mbl.is en framboðsfrestur til að tilkynna þátttöku í prórkjöri flokksins, sem fram fer 10. september rennur út á miðnætti í kvöld.
�??�?g hef ákveðið að gefa kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í haust,” segir Páll við mbl.is. ,,�?g býð mig fram í 1. sæti til þess að leiða listann í kosningunum. Ef sjálfstæðismenn í kjördæminu ætla mér hins vegar eitthvert annað sæti á listanum þá er ég fús til þess að taka því. En ég býð mig fram í fyrsta sætið,�?? sagði gir Páll. Páll var útvarpsstjóri RíkisútvarpPáll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og stefnir hann á 1. sæti listans. �?etta staðfestir hann í samtali við mbl.is en framboðsfrestur rennur út á miðnætti í kvöld.
�??�?g hef ákveðið að gefa kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í haust. �?g býð mig fram í 1. sæti til þess að leiða listann í kosningunum. Ef sjálfstæðismenn í kjördæminu ætla mér hins vegar eitthvert annað sæti á listanum þá er ég fús til þess að taka því. En ég býð mig fram í fyrsta sætið,�?? sagði Páll.