Risa vöru- og þjónustusýning í Höllinni í maí
Helgina 21. til 24. maí verður haldin risa vöru- og þjónustusýning í Vestmannaeyjum í Höllinni. Í fréttatilkynningu frá framkvæmdaraðila sýningarinnar, Björgvini Þór Rúnarssyni segir að á sýningunni gefist fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum tækifæri á að koma á framfæri vöru sinni og þjónustu. Rúsínan í pylsuendanum sé svo stórdansleikur með Sálinni hans Jóns míns þann 23. maí. Fréttatilkynninguna má lesa hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.