Seinni ferð Baldurs felld niður
Baldur siglir ekki seinni partinn.
Herjólfur sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu um að tekin hafi verið ákvörðu um að fella niður seinni ferð dagsins í dag miðvikudaginn 24.september. Fólk er hvatt til að fylgjast með spá næstu daga þar sem aðstæður til siglinga eru óhagstæðar.
Seinni ferð dagsins sem áætluð var til Þorlákshafnar fellur niður vegna veðurs og sjólags.
Farþegar sem áttu bókað eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu okkar til þess að færa bókun sína. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga, vonum við að farþegar okkar síni því skilning.
Fimmtudagur 25.september
Baldur stefnir á að sigla til Þorlákshafnar tvær ferðir.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 15:00 (Ath áður ferð kl. 16:00)
Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 18:30 (Ath áður ferð kl. 19:00)
Tekin var ákvörðun um að flýtta seinni ferðum um klukkustund til þess siglingin yrði þægilegri fyrir farþega.

Nýjustu fréttir

Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.