Selja Líknarmerkið í dag

Á hverju ári fer Kvenfélagið Líkn af stað að selja merkið félagsins við búðir í Vestmannaeyjum sem fjáröflun fyrir tækjum sem eru gefin á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum.

Í dag fimmtudaginn 22. maí fer sú sala fram við Bónus og Krónuna. Í tilkynningu frá Líkn er óskað eftir stuðningi bæjarbúa með því að kaupa merki. ,,Ef þú vilt styðja Kvenfélagið Líkn til tækjakaupa en hefur ekki tök á því að mæta á staðinn þá geturðu lagt inn á reikning 0582-04-250355 og merkja það Líknarmerki.”

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.