Gestir laugardagsfundar í Ásgarði laugardaginn 8. október verða Ólafur Þór Snorrason og Friðrik Björgvinsson frá Umhverfis- og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar. Á fundinum munu þeir Ólafur Þór og Friðrik ræða um málefni skipalyftunnar, upptökumannvirki Vestmannaeyjahafnar.