Stal fartölvu í verslun í hádeginu í gær
Í hádeginu í gær var lögreglu tilkynnt um þjófnað á fartölvu úr versluninni Geisla. Á upptökum úr eftirlitsmyndavélum verslunarinnar sást hvar maður tók tölvuna á meðan afgreiðslumaður verslunarinnar var upptekinn við að afgreiða félaga mannsins.
Sami maður reyndi einnig að taka leikjatölvu en afgreiðslumaðurinn varð var við það og tók tölvuna af honum áður en hann komst í burtu með hana. Mennirnir voru handteknir skömmu síðar og fannst fartölvan í fórum annars þeirra. Viðurkenndi sá maður að hafa tekið tölvuna og kvaðst hafa verið einn að verki. Málið telst að mestu upplýst.

Nýjustu fréttir

Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.