Stórfelld íbúabyggð í Hveragerði

Megnið af íbúðunum á svæðinu eru sérbýli en gert er ráð fyrir tólf tveggja hæða fjölbýlishúsum. �?á er einnig gert ráð fyrir leikskóla, verslunarkjarna og miklu af göngustígum á svæðinu.

Magnús Jónatansson, framkvæmdastjóri Kambalands ehf., hefur kynnt bæjarstjórn og skipulags- og byggingarnefnd Hveragerðis deiliskipulag íbúahverfisins, sem er unnið af Ingimundi Sveinssyni arkitekt. Línuhönnun mun hafa umsjón með öllum verklegum framkvæmdum og verkfræðihönnun. Skipulags- og byggingarnefnd mun væntanlega á næsta fundi taka afstöðu til hugmyndanna, að sögn Eyþórs �?lafssonar nefndarformanns.

Landið, þar sem fyrirhuguð íbúabyggð á að rísa, er að mestu í einkaeigu. Hluti þess er þó í eigu Hveragerðisbæjar og á bæjarstjórn eftir að taka afstöðu til þess hvort hann verði seldur.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.