Svo virðist sem straumurinn liggi til Eyja um verslunarmannahelgina en alls hafa um fjögur þúsund manns gengið frá bókunum, bæði í flug og með Herjólfi á Þjóðhátíð. Upppantað er með Herjólfi á fimmtudag og föstudag en enn laust á miðviudag og svo í næturferðir alla þrjá dagana. Hjá Flugfélagi Vestmannaeyja er búið að bóka um 400 manns og Flugfélag Íslands er búið að bóka um 350 manns.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst