Styrkleikarnir eru byrjaðir í blíðskaparveðri í Herjólfsdal. Barna og fjölskylduskemmtun er klukkan 15.00 og ljósaskemmtun kl. 21.00 í kvöld. Allir eru hvattir til að mæta.
Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta leit við í dalnum í morgun þegar verið var að undirbúa leikana.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst