MEÐ tilkomu Suðurstrandarvegar verða Suðurland og Suðurnes eitt atvinnusvæði, að mati Guðjóns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Guðjón segir að hingað til hafi fólk ekki verið tilbúið að aka yfir fjallvegi til að sækja vinnu, en það muni nú breytast.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst