Súlur settar upp í slagviðri
Hundblautir og hressir. Eyjafréttir/Eyjar.net: SSÖ

Tjaldborgin er komin góða leið eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Nú hafa flestir sett upp súlurnar sínar og þá er næst á dagskrá að huga að búslóðarflutningum á morgun.

Eftirfarandi myndir eru teknar þegar komið var að íbúum Skvísusunds og Lundaholna að setja upp súlurnar sínar.

 

Systurnar Erla, Ása Hrönn og María með fjölskyldu og vinum.
Matthildur og Pétur Sveinsson.
Þórarinn Björn Steinsson og Erlingur Richardsson.
Sigmar Þröstur Óskarsson, Friðrik Sigmarsson og Jens Einarsson.
Allt að gerast.
Jónsi og Samba.
Allir í góðum gír hér.
Menn eru misjafnlega vel tækjum búnir.
Heimir Hallgrímsson.
Allir hjálpast að.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.