Merki: Fótbolti

ÍBV leikur á Vestfjörðum í dag

Karlalið ÍBV í fótbolta leikur við Vestra á Ísafirði í dag. Leikurinn hefst kl. 14.00 og hægt er að horfa á leikinn með því...

Auður valin í A-landsliðið

Auður Sveinbjörnsdóttir Scehving hefur verið valin í A-landslið kvenna fyrir komandi æfingaleiki gegn Írlandi, sem leiknir verða á Laugardalsvelli 11. og 15. júní. Auður...

Stelpurnar mæta Val á Hásteinsvelli

Í kvöld fer fram á Hásteinsvelli leikur ÍBV og Vals. Valur er sem stendur í öðru sæti Pepsí Max deildarinnar með sjö stig en...

Slóvensk landsliðskona til ÍBV

Slóvenska knattspyrnukonan Kristina Erman hefur gengið til liðs við ÍBV og mun styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild kvenna. Kristina er 27...

Stelpurnar mæta á Sauðárkrók

ÍBV stelpurnar mæta nýliðum  Tindastóls á Sauðárkróki í Pepsí max deild kvenna í dag klukkan 13:00. Í fyrsta sinn í sögunni á Sauðárkrókur lið...

Fyrsti heimaleikur hjá strákunum

ÍBV strákarnir taka á móti Fram á Hásteinsvelli í dag í annari umferð Lengjudeildarinnar. ÍBV er án stiga eftir tap gegn Grindavík í fyrstu...

Allir leikir í Lengjudeild verða aðgengilegir í beinni útsendingu

ÍBV heimsækir Grindavík í fyrstu umferð lengjudeildarinnar klukkan 18:00 í dag. Allir leikir í Lengjudeild karla og kvenna verða aðgengilegir í beinni útsendingu í...

ÍBV – Stolt Eyjanna

Það hafa komið þeir tímar að erfitt hefur verið að vera hvort tveggja stuðningsmaður Arsenal og ÍBV. Hafandi stutt þessi lið í áratugi...

Gary Martin látinn fara

Knattspyrnuráð ÍBV hefur rift samningi félagsins við Gary John Martin. Frá þessu er greint á heimasíðu ÍBV. Gary skrifaði undir nýjan þriggja ára samning...

ÍBV mætir Reyni Sandgerði í Mjólkurbikarnum

Í dag fer fram fyrsti bikarleikur sumarsins en þá mætast ÍBV og Reynir Sandgerði á Hásteinsvelli í Mjólkurbikarnum. Leikurinn hefst kl. 14:00 og verða...

Guðjón Pétur Lýðsson til ÍBV

Miðjumaðurinn öflugi, Guðjón Pétur Lýðsson, hefur skrifað undir 2ja ára samning við ÍBV. Guðjón Pétur þarf vart að kynna fótboltaunnendum, enda unnið Íslands- og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X