Merki: handbolti

Birna Berg Haraldsdóttir áfram hjá ÍBV

Birna Berg Haraldsdóttir hefur skrifað undir nýjan 2 ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Hún hefur verið í herbúðum ÍBV frá haustinu 2020, þegar hún kom...

Sunna framlengir við ÍBV

Sunna Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan 3 ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. "Hún hefur leikið með ÍBV frá haustinu 2018 og hefur nú samþykkt...

ÍBV stelpurnar mæta Valsstúlkum fyrir framan áhorfendur

ÍBV stelpurnar taka á móti taka á móti Valsstúlkum í kvöld í Íþróttamiðstöðinni. ÍBV stelpur hafa verið á góðu róli í síðustu leikjum og...

ÍBV spilar báða leikina á Spáni

ÍBV hefur samið við forráðamenn spænska félagsliðsins Costa del Sol Málaga um að báðir leikir liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik...

Verstu samgöngur sem ég hef búið við á 30 árum

Það er víðar spilaður handbolti en í Ungverjalandi því kvennalið ÍBV stendur í ströngu þessa dagana. Þær mættu Aftureldingu í Mosfellsbæ í gærkvöldi og...

ÍBV-Haukar í dag

Eyjastúlkur mæta Haukum Olís-deild kvenna í dag. Haukastúlkur hafa leikið vel upp á síðkastið og sitja í þriðja sæti deildarinnar 13 stig eftir 11...

Sögulegur árangur hjá Erlingi

Erlingur Richardsson skráði sig í sögubækur hollenskrar handboltasögu í gærkvöldi með því að koma liðið sínu Hollandi í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í fyrsta...

Leik ÍBV og KA/Þór frestað vegna smits

Vegna Covids smits hefur verið ákveðið að fresta leik ÍBV og KA/Þór í Olís deild kvenna sem átti að fara fram á morgun. Þetta...

Tveir Evrópuleikir í Eyjum um helgina

Liðið Sokol Pisek, frá Tékklandi, kemur til Eyja um helgina og spila tvo leiki gegn ÍBV stelpunum í 16 liða úrslitum EHF European Cup....

Leik frestað vegna smita

Vegna Covid smita hjá kvenna liði HK hefur verið ákveðið að fresta leik ÍBV og HK í Olís deild kvenna sem fram átti að...

Rafrænt Flugeldabingó ÍBV 2021

Flugeldabingó ÍBV verður haldið með pompi og prakt, í dag fimmtudaginn 30.desember kl.19:30. Í ljósi samkomutakmarkana verður, líkt og í fyrra, haldið bingó í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X