Merki: Rafmagn

Líkur á rafmagnstruflunum á morgun

Í tilkynningu frá Landsneti og HS Veitum er varað við mögulegum rafmagnstruflunum á milli klukkan 10:00 og 15:00 á morgun, sunnudaginn 16. júlí. „Undanfarna viku...

Spennusetja strenginn næstu helgi

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja sl. fimmtudag var haldið erindi um rafmagn til Vestmannaeyja, forgangsorku, varaafl og rafmagnsþörf. Eins og fram kemur í fundargerð þá greindi...

Hreinsa sand ofan af strengnum

Unnið hefur verið að því að hreinsa sand ofan af bilaða strengnum í dag. Verkið er seinlegt þar sem kafarar Landsnets eru að vinna á...

Aðstæður erfiðar við strenginn

Straumar og öldur hafa verið að gera viðgerðarmönnum Landsnets lífið leitt á viðgerðarstað Vestmannaeyjalínu 3. Aðstæður á hafsbotninum hafa verið erfiðar og þeir ekki...

Tími til kominn að tengja

Viðgerðaskipið Henry P Lading liggur nú í höfn í Vestmannaeyjum þar sem undirbúningur stendur yfir á næsta fasa í viðgerðinni. Framundan er að taka...

Fyrsta hraðhleðslustöðin í Vestmannaeyjum

Fyrsta hraðhleðslustöðin fyrir rafmagnsbíla var opnuð í gær við Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Einnig var sett upp hleðslustöð við Ráðhús og Bókasafn. Með þessu þarf vonandi...

Veður tefur viðgerðarpramma

Veðrið hefur haft áhrif á ferð viðgerðaskipsins Henry P Landing sem er á leið til Íslands til viðgerðar á Vestmannaeyjastreng 3. Skipið liggur nú...

Ljúka viðgerðunum um mitt sumar

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, greindi á fundi bæjarráðs í gær frá fundi fulltrúa Vestmannaeyjabæjar með fulltrúum Landsnets þann 28. apríl sl., um stöðu undirbúnings að...

Brenndu olíu fyrir 25 milljónir fyrstu þrjár vikurnar

Nú loðnuvertíð er að ljúka er ljóst að eitthvað mun draga úr raforkuþörf í Vestmannaeyjum með hækkandi sól. Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi hjá Landsnet sagði...

VSV leigir dísilrafstöðvar til öryggis í „landi grænnar orku“

Útilokað er að reka fiskiðjuver í óvissu um hvort raforka sé alltaf tiltæk til að halda öllu gangandi, fyrst og fremst fiskimjölsframleiðslu á yfirstandandi...

Starfshópur skipaður um rafmagnsmál

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, var á ferð í Vestmannaeyjum í liðinni viku til þess að funda með bæjaryfirvöldum og hagsmunaaðilum um...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X