Merki: vatnslögn

Hér skapast almannavarnarástand ef vatnsöflun bregst

Vatnsleiðsla til Vestmannaeyja var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Eyþór Harðarson, bæjarfulltrúi, fór yfir stöðu viðræðna f.h. starfshóps Vestmannaeyjabæjar, um...

Stíft fundað um vatnslögn

Vatnsleiðsla til Vestmannaeyja var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum hafa haldið áfram viðræðum við hlutaðeigandi aðila um nýja vatnslögn...

Hefja undirbúning að lagningu nýrrar vatnsleiðslu til Vestmannaeyja

Bæjarráð skipaði þann 29. september sl., sérstakan starfshóp um lagningu nýrrar vatnslagnar til Vestmannaeyja. Hópurinn er skipaður Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra, Eyþóri Harðarsyni, fulltrúa bæjarráðs,...

Nauðsynlegt að leggja nýja vatnslögn milli lands og Vestmannaeyja

Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs kom á fund bæjarráðs í hádeginu í dag til þess að greina frá þeirri vinnu sem átt hefur...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X