Hátt í þriðjungs aukning á veiðigjaldi
Alls greiddu sjávarútvegsfyrirtæki um 920 milljónir króna í veiðigjald í október samkvæmt tölum sem Fiskistofa birti í vikunni. Fjárhæð veiðigjaldsins er þar með komin í rétt rúma 8,8 milljarða króna á fyrstu 10 mánuðum ársins, en í þeirri fjárhæð er búið að draga frá þann afslátt sem veittur er af veiðigjaldinu. Um er að ræða hátt […]
Hærri veiðigjöld og uppboð heimilda
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun leggja til við Alþingi að veiðigjöld sem lögð er á sjávarútveginn verði hækkuð. Tilkynnti hún þetta í ræðu sinni vegna kynningar á tillögum starfshópa stefnumótunarverkefnisins Auðlindin okkar um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem fram fór í gær á Hilton Reykjavík Nordica, greint er frá þessu á mbl.is. Benti Svandís meðal annars á […]
Útgerðir í Vestmannaeyjum greiða 550 milljónir í veiðigjald
Fiskistofa hefur lokið álagningu veiðigjalds vegna ársins 2020. Alls nemur álagningin tæpum 4,8 milljörðum króna. Til samanburðar má hér sjá heildarálagningu veiðigjalds þrú síðastliðin ár: Ár Upphæð álagðs veiðigjalds 2020 4,8 milljarðar króna 2019 6,6 milljarðar króna 2018 11,3 milljarðar króna Gjaldendur Gjaldendur veiðigjalds á árinu 2020 voru alls 934. Þeir voru […]
1,2 milljarðar í veiðigjöld í Vestmannaeyjum
Fiskistofa birti á vef sínum í gær yfirlit yfir álagningu veiðigjalda. Samkvæmt því greiða útgerðir í Vestmannaeyjum tæplega 1,2 milljarða króna í veiðigjöld fyrir fiskveiðiárið 2017/2018. Af útgerðum í Eyjum greiðir Ísfélagið mest eða tæpar 349 milljónir, þá Vinnslustöðin með 321 milljón. Bergur-Huginn greiðir tæpar 229 milljónir og ÓS ehf sem gerir út Þórunni Sveinsdóttur […]