Við Vestmannabraut í KFUM og K húsinu er myndlistafélag Vestmannaeyja starfrækt. Félagið var stofnað árið 2009 þegar nokkrar konur ákváðu að mynda félag í kringum listsköpun sína. Sigrún Þorsteinsdóttir er ein af stofnendum og hefur hún einnig verið formaður félagsins frá upphafi. Sigrún er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og er gift Sigurði Elíassyni. Alla tíð hefur Sigrún verið virk í félagsstörfum af ýmsu tagi, „ég hef verið í tveimur kórum og tekið þátt í starfi leikfélagsins. Ég hef alltaf verið mjög virk í öllu félagsstarfi og hef mjög gaman að.“ Sigrún hefur einnig verið virk í pólitísku starfi og tók á sínum tíma þátt í að stofna nýjan flokk, flokk
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.