�?rettán glæsilegar stúlkur í Sumarstúlkukeppninni 2010
20. maí, 2010
Hin árlega Sumarstúlkukeppni verður haldin í Höllinni 19. júní nk. en þetta er í 24. sinn sem keppnin er haldin. Í ár eru það 13 glæsilegar stúlkur sem taka þátt og eru æfingar að fara á fara á fullt en nánar verður sagt frá keppninni þegar nær dregur. Framkvæmdastjóri keppninnar er Hjördís Elsa Guðlaugsdóttir en hún hvetur alla til að taka 19. júní frá fyrir góðri skemmtun.