Gengið hefur verið frá ráðningu Þuríðar Óskar Gunnarsdóttur í starf framkvæmdastjóra Fjármála- og stjórnsýslusviðs Sveitarfélagsins Árborgar. Hún hóf störf að hluta til sl. þriðjudag en verður í fullu starfi frá miðjum mars.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst