Fyrri part vikunnar var þýsk fréttakona, Dörthe Sasse hér í Eyjum að taka myndir og viðtöl fyrir tímarit í Þýskalandi. Hún fór víða um eyjuna. Upp á hraun, út á golfvöll, í verslanir, á söfninin og veitingastaði. Til þessa hefur eftirgrenslan verið árangurslaus.vBið hér með fólk að hafa augun hjá sér.