Tjón á Gjábakkabryggju
tjon_bryggju_opf_min
Starfsmenn Vestmannaeyjahafnar virða fyrir sér skemmdirnar. Eyjar.net/Óskar P. Friðriksson

„Já, það varð sig þarna síðasta föstudag og var þá svæðið girt af.“ segir Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri aðspurð um tjón sem varð á Gjábakkabryggju nýverið.

Að sögn Dóru Bjarkar er Gjábakkakantur mjög gamall og hefur verið til vandræða síðustu ár hvað varðar sig.

„Núna er verið að bíða eftir að skip sem liggur við kantinn fari úr höfn þannig að við getum sent kafara niður til að kanna hvort þilið sé sprungið, farið undan því eða komið gat á þilið. Það verður ekkert hægt að gera fyrr en við erum búin að ná að láta meta þetta.“ segir hún.

 

bryggja_loskud_op_24_min

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.