Tveir Evrópuleikir hjá handboltanum um helgina

ÍBV get­ur um helg­ina tryggt sér sæti í 2. um­ferð Evr­ópu­bik­ars karla í hand­bolta en Eyja­menn leika við Holon frá Ísra­el á heima­velli á morg­un og sunnu­dag, klukk­an 16 báða dag­ana.

Frá þessu er sagt á mbl.is og að sig­urliðið í þess­ari viður­eign mæt­ir Don­bas frá Úkraínu í 2. um­ferð keppn­inn­ar sem er leik­in frá 29. októ­ber til 5. nóv­em­ber.

Holon endaði í 5. sæti í Ísra­el síðasta vet­ur og féll út í undanúr­slit­um um meist­ara­titil­inn. Liðið lék í sömu keppni í fyrra og vann þá Trepca frá Kósóvó með sam­tals 19 mörk­um í 1. um­ferð en tapaði fyr­ir Besiktas frá Tyrklandi með sam­tals 16 mörk­um í 2. um­ferð.

Mynd Sigfús Gunnar af mbl.is. Silfurlið ÍBV 2022.

Af mbl.is.

 

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.