Umhverfis-viðurkenningar afhentar
DSC 2043
Fulltrúar verkefnana sem hlutu viðurkenningar í ár ásamt fulltrúum frá Rótarí og Vestmannaeyjabæjar. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar P. Friðriksson

Umhverfisviðurkenningar Rótarí og Vestmannaeyjabæjar voru afhentar í Ráðhúsinu í dag.

Eftirtaldar eignir og einstaklingar fengu umhverfisviðurkenningar að þessu sinni:

  • Fegursti garðurinn: Hólagata 21.  Kolbrún Matthíasdóttir og Hörður Pálsson.
  • Snyrtilegasta eignin: Gerðisbraut 4. Ágúst Halldórsson og Hólmfríður Arnar (Lóa).
  • Endurbætur til fyrirmyndar: Heimagata 26. Barbora Gorová og Gísli Matthías Sigmarsson.
  • Snyrtilegasta fyrirtækið: Næs. Gísli Matthías Auðunsson og foreldrar hans, Katrín Gísladóttir og Auðunn Arnar Stefnisson.
  • Framtak á sviði umhverfismála: Páll Scheving Ingvarsson.

Myndir frá afhendingunni og af verðlauna-fasteignunum má sjá hér að neðan.

 

 

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.