Umhverfis-viðurkenningar afhentar
23. september, 2024
DSC 2043
Fulltrúar verkefnana sem hlutu viðurkenningar í ár ásamt fulltrúum frá Rótarí og Vestmannaeyjabæjar. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar P. Friðriksson

Umhverfisviðurkenningar Rótarí og Vestmannaeyjabæjar voru afhentar í Ráðhúsinu í dag.

Eftirtaldar eignir og einstaklingar fengu umhverfisviðurkenningar að þessu sinni:

  • Fegursti garðurinn: Hólagata 21.  Kolbrún Matthíasdóttir og Hörður Pálsson.
  • Snyrtilegasta eignin: Gerðisbraut 4. Ágúst Halldórsson og Hólmfríður Arnar (Lóa).
  • Endurbætur til fyrirmyndar: Heimagata 26. Barbora Gorová og Gísli Matthías Sigmarsson.
  • Snyrtilegasta fyrirtækið: Næs. Gísli Matthías Auðunsson og foreldrar hans, Katrín Gísladóttir og Auðunn Arnar Stefnisson.
  • Framtak á sviði umhverfismála: Páll Scheving Ingvarsson.

Myndir frá afhendingunni og af verðlauna-fasteignunum má sjá hér að neðan.

 

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.