„Hér fyrir neðan má sjá nýjustu dýptarmælingu í Landeyjahöfn. Ljóst er að dýpið hefur minnkað töluvert. Bæði veður og ölduspá næstu daga gefa til kynna að aðstæður til að sigla fulla áætlun í Landeyjahöfn eru hagstæðar, en um leið og alda hækkar mun þurfa að sigla eftir sjávarföllum,” segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf.
Þar segir enn fremur að farþegar verði upplýstir þegar frekari fréttir af dýpi í Landeyjahöfn berast og hvernig dýpkun gangi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst