Veiðarnar ganga mjög vel
gullberg_2022
Gullberg VE á siglingu. Eyjar.net/Óskar Pétur

„Kolmunnaveiðar ganga mjög vel, veiðin hefur verið mjög góð þannig að túrarnir hafa verið stuttir.“ Þetta segir Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar í samtali við Eyjar.net.

Hann segir að búið sé að taka á móti ca. 10.000 tonnum hjá Vinnslustöðinni. „Sighvatur er í sínum síðasta túr. Verið er að landa úr Gullberg og hann fer svo í slipp og síðan fer Huginn einn túr til viðbótar en þeir bíða löndunar.“

Nýjustu fréttir

Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.