Í gærkvöldi hélt knattspyrnudeild ÍBV glæsileg kvenna- og karlakvöld. Konurnar komu saman í Agóges, en karlarnir í Golfskálanum. Dagskrá kvöldsins var fjölbreytt og skemmtileg á báðum stöðum og var boðið upp á trúbadorastemningnu, tónlistarbingó og happadrætti, svo eitthvað sé nefnt. Stefán Einar Stefánsson og Ásmundur Friðriksson voru meðal ræðumanna á karlakvöldinu.
Myndasyrpu frá kvöldinu má sjá hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst