Á síðasta fundi í Skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Árorgar var ma. tekið fyrir erindi frá Regínu Guðjónsdóttur á Eyrarbakka þar sem hún óskar eftir stöðuleyfi fyrir upplýsinga og söluhús fyrir ferðamenn við Vesturbúðarhólinn á Eyrarbakka.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst